1.3.2007 | 13:38
Número uno
Jæja þá er maður búin að stofna bloggsíðu, eitthvað sem ég ætlaði aldrei að fara út í. Ekki það að ég hafi frá einhverju spennandi að segja, heldur er ég einfaldlega komin með leið á Football Manager og verð því að finna mér eitthvað annað til dundurs.
Í stað þess að gera eitthvað uppbyggilegt og gagnlegt eins og að læra heima, vinna meira eða fara í ræktina, hef ég ákveðið að blogga um mitt frábærlega innihaldsríka og spennandi líf ykkur lesendum góðum til yndisauka, eða þannig
Skoðanakönnun!!
Hvern af eftirtöldum mönnum mynduð þið mest vilja fótbrjóta?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 782
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Gengi Play aldrei verið lægra
- Óvissa hafi aukist að undanförnu
- Smíða bát fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar
- Nýtt og umsvifamikið félag
- Hagnaður Emblu Medical jókst um 5% á öðrum ársfjórðungi
- Staða alþjóðamála og styrking krónu hafði áhrif
- Alþjóðlegur risi kaupir Öskju
- Play sendir frá sér afkomuviðvörun
- Geirinn stærri en bíómyndir og tónlist samanlagt
- Ekki græta aðstoðarforstjórann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning